Hreinn bær = Glöð börn

01.06.2017

Í dag, síðasta skóladaginn lögðu nemendur í 1.-4. bekkur lokahönd á umhverfisverkefnið sitt. Unnið var í samvinnu við Vesturbyggð og er núna búið að hengja upp skilti á nokkrum stöðum í þorpinu okkar þar sem stendur „Hreinn bær = Glöð börn“.

Nemendur vilja hvetja íbúa og ferðafólk til að vinna saman og halda Bíldudal hreinum, því útbjuggu nemendur skiltin á fjórum tungumálum; spænsku, pólsku, ensku og íslensku.

​​​​Við viljum þakka Elena og Bozena fyrir að hjálpa okkur að þýða á tungumálin og Hlyni og Elfari Steini frá Vesturbyggð fyrir aðstoðina við að setja þau upp.

 

 

 

Please reload

Nýlegar fréttir

October 24, 2019

September 25, 2019

Please reload

Flokkun
Please reload

Fylgdu okkur
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

Bíldudalsskóli - Dalbraut 2 - 465 Bíldudal - 450 2334

bildudalsskoli@vesturbyggd.is

© 2016 Bíldudalsskóli

  • w-facebook

Tjarnarbrekka - Tjarnarbraut 11 - 465 Bíldudal - 450 2334

tjarnarbrekka@vesturbyggd.is