1/31

Við Bíldudalsskóla og Tjarnarbrekku eru lausar stöður skólaárið 2020-2021. 

Í Bíldudalsskóla eru 29 nemendur og kennt er í samkennslu milli árganga. Í skólanum starfa tíu starfsmenn ásamt tveimur matráðum í mötuneyti skólans sem staðsett er í annarri byggingu.

Á leikskól...

Undanfarnar vikur hafa litlu nemendurnir á Tjarnarbrekku unnið að mjög skemmtilegu verkefni.

Þau hafa mikið gaman að því að skoða bækur um lífið í sjónum og þar er einna vinsælust bókin "Háfiskar". Þar sem erfitt yrði að hafa lifandi háfiska í búri á Tjarnarbrekku var r...

Lífið er blátt á mismunandi hátt!

Blár apríl er styrktarfélag barna með einhverfu. 

Markmið þeirra er að auka vitund og þekkingu almennings á einhverfu og er alþjóðadagur einhverfunnar haldinn 2. apríl ár hvert.

Á Tjarnarbrekku var blár dagur 2. apríl síðastliðinn þar sem...

Kæru foreldrar og forráðamenn.

Þá er þessari viku lokið og hún gekk vel. Nemendur unnu mjög fjölbreytt og skemmtileg verkefni sem þjálfa hina ýmsu hæfni. Það er þó óhætt að segja að þessar aðstæður taka mikið á alla og eftir því sem tíminn líður kemur það betur og betur...

Í þessari viku hefur umsjónarkennari miðstigs brotið upp kennsluna með spurningakeppni um hin ýmsu málefni! 

Kahoot er forrit þar sem hægt er að búa til rafrænar spurningakeppnir en einnig er hægt að fara inn á síðuna og finna tilbúnar spurningakeppnir sem nemendur geta...

Áfram höldum við með skemmtilegu molana og langar að sýna ykkur hvað við erum að bralla í Bíldudalsskóla.

Unglingastigið vinnur nú í flottu tilraunaverkefni með LEGO kubba.

Fyrst ber að sjálfsögðu að nefna að hver nemandi er með sína kubba sem eru sótthreinsaðir og vel p...

Á þessum erfiðu tímum sem við nú göngum í gegnum er óhætt að segja að það tekur á hjá nemendum og starfsfólki skólanna að laga sig að breyttum aðstæðum þar sem ekki má fara á milli stofa, ekki blandast þeim nemendum sem maður er ef til vill oft með og ýmsar kennsluaðfe...

Kæru foreldrar og forráðamenn.

Þá er þessari viku lokið og skólastarfið hefur gengið vonum framar. Kennslan hefur gengið vel þrátt fyrir miklar breytingar og allir, bæði starfsfólk og nemendur hafa þurft að laga sig að breyttum kennsluaðferðum og breyttum reglum í skóla...

Eldri fréttir >

Please reload

FLÝTILEIÐIR

VIÐBURÐIR

27.-29. maí 

Vordagar

28. maí

Skólastjóri Tónlistarskóla

Vesturbyggðar í heimsókn kl.12:20-13:20

2. júní kl.14:00

Skólaslit

ÝMSIR VEFIR

Bíldudalsskóli - Dalbraut 2 - 465 Bíldudal - 450 2334

bildudalsskoli@vesturbyggd.is

© 2016 Bíldudalsskóli

  • w-facebook

Tjarnarbrekka - Tjarnarbraut 11 - 465 Bíldudal - 450 2334

tjarnarbrekka@vesturbyggd.is