Fimmtudaginn 20. febrúar héldum við þorrablótið okkar í Bíldudalsskóla. Leikskólabörnin komu til okkar og foreldrar og forráðamenn mættu líka og saman áttum við notalega og stórskemmtilega stund í skólanum. Við þökkum öllum, sem sáu sér fært að mæta, kærlega fyrir komu...

Fimmtudaginn 20. febrúar verður þorrablót Bíldudalsskóla haldið.

Foreldrar/forráðamenn eru hjartanlega velkomnir!

Þorrablótið hefst kl. 10:00 í miðstigsstofu þar sem nemendur munu flytja stutt atriði sem og að sýna þorraverkefni sem þeir hafa unnið að undanfarnar vikur í...

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur þann 6. febrúar ár hvert. Að þessu sinni höfðu leikskólabörnin á Tjarnarbrekku búið til flott verkefni í sjónlistartíma hjá Klöru Berglindi um gamla tímann í tengslum við Þorrann.

Klara sýndi þeim myndir af gömlu torfbæjunum og þa...

Mánudaginn 3. febrúar síðastliðinn var skipulagsdagur í skólanum hjá okkur. Eins og ávallt,

er dagurinn nýttur mjög vel í endurmenntun og undirbúning. 

Dagurinn byrjaði á klukkutíma upprifjun í Uppbyggingastefnunni en það er stefnan sem Bíldudalsskóli og Tjarnarbrekka vi...

Please reload

Eldri fréttir
Please reload

Fréttasafn
Please reload

Fylgdu okkur!
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square

Bíldudalsskóli - Dalbraut 2 - 465 Bíldudal - 450 2334

bildudalsskoli@vesturbyggd.is

© 2016 Bíldudalsskóli

  • w-facebook

Tjarnarbrekka - Tjarnarbraut 11 - 465 Bíldudal - 450 2334

tjarnarbrekka@vesturbyggd.is