21.11.2017

Líkt og nafnið gefur til kynna er um að ræða aðferð sem einstaklingar tileinka sér til þess að leysa viðfangsefni sameiginlega í hópum. Undir hópvinnubrögð koma ýmsar aðrar kennsluaðferðir.

Nú í haust hefur verið lögð áhersla á hópvinnubrögð í samfélags- og náttúrufræði...

17.11.2017

8. nóvember ár hvert fer fram forvarnardagur gegn einelti. Skóladagurinn var því tileinkaður þessum degi,  líkt og undanfarin ár hafa allir nemendur í skólanum unnið að sameiginlegu verkefni. Að þessu sinni var unnið verkefni sem ber yfirskriftina "Við höfum öll sama M...

17.11.2017

Í gær 16. nóvember var dagur Íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar. Í tilefni dagsins var íslenski fáninn dreginn að húni og unnin verkefni með tungumálið. Yngsta stig skólans teiknaði myndir tengdar málsháttum og orðtökum og mið- og...

10.11.2017

Skólaliði óskast til starfa í 100% starf við Bíldudalsskóla frá 1. febrúar 2018 með starfsstöð í grunnskólanum. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsgreinasambands Íslands.

Bíldudalsskóli er sameinaður leik- og grunnskóli með um 46...

09.11.2017

Starfsdagurinn 6. nóvember var vel nýttur í Bíldudalsskóla en starfsfólk leik- og grunnskólanum eyddu deginum saman. Dagskráin saman stóð af starfsmannafundi, leshring, hlutbundinni vinnu og fyrirlestri. Þema dagsins var Uppbyggingarstefnan en Bíldudalsskóli hefur unni...

Please reload

Eldri fréttir
Please reload

Fréttasafn
Please reload

Fylgdu okkur!
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square

Bíldudalsskóli - Dalbraut 2 - 465 Bíldudal - 450 2334

bildudalsskoli@vesturbyggd.is

© 2016 Bíldudalsskóli

  • w-facebook

Tjarnarbrekka - Tjarnarbraut 11 - 465 Bíldudal - 450 2334

tjarnarbrekka@vesturbyggd.is