Skólasetning Bíldudalsskóla verður föstudaginn 21. ágúst kl. 10:00. Nánara fyrirkomulag verður sent í pósti til foreldra með tilliti til gildandi takmarkana í samkomubanni.

Skóli hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 24. ágúst.

Bíldudalsskóli er samrekinn leik- og grunnskóli. Í grunnskólanum eru 24 nemendur og í leikskólanum eru 10 nemendur og fer fjölgandi.

Frístundin er opin alla skóladaga samkvæmt útgefnu skóladagatali. Í frístund býðst nemendum í 1.-4.bekk að dvelja frá skólalokun til kl....

Í dag, fimmtudaginn 25. júní fengum við á Tjarnarbrekku aldeilis skemmtilega heimsókn. En það voru hjónin Ágúst Gíslason og Kolbrún Matthíasdóttir sem komu til okkar ásamt fríðu föruneyti barnabarna og barnabarnabarna sinna og afhentu leikskólanum veglega gjöf!

Leikskól...

Niðurstöður úr hraðlestrarprófinu Lesferill eru eitt af mikilvægustu tækjunum sem skólinn hefur til þess að mæla, með samræmdum mælitækjum, hvernig nemendur standa gagnvart sjálfum sér.

Eðlilegar framfarir eru t.d. þegar nemandinn hækkar sig, þó ekki sé nema lítilllega...

Innilega til hamingju!

Það gleður okkur að tilkynna að skólinn þinn hefur hlotið styrk úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar. Í ár styrkir sjóðurinn 28 skóla um sem nemur 9 milljónum króna. Styrkur skiptast í tvo meginflokka, annars vegar um 1,5 milljón vegna námskeiða o...

Menntamálastofnun gerði ytra mat á skólastarfi í Bíldudalsskóla í nóvember 2017. Skýrsluna má sjá hér.

Í kjölfar ytra mats úttektar Menntamálastofnunnar varð til umbótaáætlun sem starfsfólk skólans vann eftir til vorsins 2019.

Í júní 2019 skilaði skólastjó...

Við Bíldudalsskóla og Tjarnarbrekku eru lausar stöður skólaárið 2020-2021. 

Í Bíldudalsskóla eru 29 nemendur og kennt er í samkennslu milli árganga. Í skólanum starfa tíu starfsmenn ásamt tveimur matráðum í mötuneyti skólans sem staðsett er í annarri byggingu.

Á leikskól...

Undanfarnar vikur hafa litlu nemendurnir á Tjarnarbrekku unnið að mjög skemmtilegu verkefni.

Þau hafa mikið gaman að því að skoða bækur um lífið í sjónum og þar er einna vinsælust bókin "Háfiskar". Þar sem erfitt yrði að hafa lifandi háfiska í búri á Tjarnarbrekku var r...

Lífið er blátt á mismunandi hátt!

Blár apríl er styrktarfélag barna með einhverfu. 

Markmið þeirra er að auka vitund og þekkingu almennings á einhverfu og er alþjóðadagur einhverfunnar haldinn 2. apríl ár hvert.

Á Tjarnarbrekku var blár dagur 2. apríl síðastliðinn þar sem...

Kæru foreldrar og forráðamenn.

Þá er þessari viku lokið og hún gekk vel. Nemendur unnu mjög fjölbreytt og skemmtileg verkefni sem þjálfa hina ýmsu hæfni. Það er þó óhætt að segja að þessar aðstæður taka mikið á alla og eftir því sem tíminn líður kemur það betur og betur...

Please reload

Eldri fréttir
Please reload

Fréttasafn
Please reload

Fylgdu okkur!
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square

Bíldudalsskóli - Dalbraut 2 - 465 Bíldudal - 450 2334

bildudalsskoli@vesturbyggd.is

© 2016 Bíldudalsskóli

  • w-facebook

Tjarnarbrekka - Tjarnarbraut 11 - 465 Bíldudal - 450 2334

tjarnarbrekka@vesturbyggd.is