Kæru foreldrar og forráðamenn.

Þá er þessari viku lokið og hún gekk vel. Nemendur unnu mjög fjölbreytt og skemmtileg verkefni sem þjálfa hina ýmsu hæfni. Það er þó óhætt að segja að þessar aðstæður taka mikið á alla og eftir því sem tíminn líður kemur það betur og betur...

Í þessari viku hefur umsjónarkennari miðstigs brotið upp kennsluna með spurningakeppni um hin ýmsu málefni! 

Kahoot er forrit þar sem hægt er að búa til rafrænar spurningakeppnir en einnig er hægt að fara inn á síðuna og finna tilbúnar spurningakeppnir sem nemendur geta...

Áfram höldum við með skemmtilegu molana og langar að sýna ykkur hvað við erum að bralla í Bíldudalsskóla.

Unglingastigið vinnur nú í flottu tilraunaverkefni með LEGO kubba.

Fyrst ber að sjálfsögðu að nefna að hver nemandi er með sína kubba sem eru sótthreinsaðir og vel p...

Á þessum erfiðu tímum sem við nú göngum í gegnum er óhætt að segja að það tekur á hjá nemendum og starfsfólki skólanna að laga sig að breyttum aðstæðum þar sem ekki má fara á milli stofa, ekki blandast þeim nemendum sem maður er ef til vill oft með og ýmsar kennsluaðfe...

Kæru foreldrar og forráðamenn.

Þá er þessari viku lokið og skólastarfið hefur gengið vonum framar. Kennslan hefur gengið vel þrátt fyrir miklar breytingar og allir, bæði starfsfólk og nemendur hafa þurft að laga sig að breyttum kennsluaðferðum og breyttum reglum í skóla...

Kæru foreldrar og forráðamenn.

Á morgun, fimmtudaginn 26. mars verður skólahald sem hér segir:

1.-4. bekkur mætir kl.8:10 og lýkur skóla kl. 11:50

5.-7. bekkur mætir kl.8.20 og lýkur skóla kl. 12:00

8.-10. bekkur mætir kl. 8.30 og lýkur skóla kl.12:10

Þá vil ég aftur minna...

Kæru foreldrar og forráðamenn.

Nú er ný vika tekin við og ljóst er að gera þarf enn frekari ráðstafanir.

Við viljum aftur ítreka við ykkur að fylgjast vel með póstinum ykkar næstu daga sem og tilkynningum sem koma inn á Facebook síðu skólans sem og heimasíðuna og síðu Ve...

Fimmtudaginn 20. febrúar héldum við þorrablótið okkar í Bíldudalsskóla. Leikskólabörnin komu til okkar og foreldrar og forráðamenn mættu líka og saman áttum við notalega og stórskemmtilega stund í skólanum. Við þökkum öllum, sem sáu sér fært að mæta, kærlega fyrir komu...

Fimmtudaginn 20. febrúar verður þorrablót Bíldudalsskóla haldið.

Foreldrar/forráðamenn eru hjartanlega velkomnir!

Þorrablótið hefst kl. 10:00 í miðstigsstofu þar sem nemendur munu flytja stutt atriði sem og að sýna þorraverkefni sem þeir hafa unnið að undanfarnar vikur í...

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur þann 6. febrúar ár hvert. Að þessu sinni höfðu leikskólabörnin á Tjarnarbrekku búið til flott verkefni í sjónlistartíma hjá Klöru Berglindi um gamla tímann í tengslum við Þorrann.

Klara sýndi þeim myndir af gömlu torfbæjunum og þa...

Please reload

Eldri fréttir
Please reload

Fréttasafn
Please reload

Fylgdu okkur!
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square

Bíldudalsskóli - Dalbraut 2 - 465 Bíldudal - 450 2334

bildudalsskoli@vesturbyggd.is

© 2016 Bíldudalsskóli

  • w-facebook

Tjarnarbrekka - Tjarnarbraut 11 - 465 Bíldudal - 450 2334

tjarnarbrekka@vesturbyggd.is