
Bíldudalsskóli og Tjarnarbrekka óska öllum gleðilegrar hátíðar!
Starfsfólk Bíldudalsskóla og Tjarnarbrekku sendir öllum hugheilar jóla-og nýárskveðjur með kærum þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
Skólastarf leik-og grunnskólans hefst aftur mánudaginn 4. janúar samkvæmt stundaskrá. Gleðileg jól!
God jul!
Glædelig jul!
Wesołych Świąt Bożego Narodzenia!
Priecīgus Ziemassvētkus!
Vesele Vianoce!

Bíldudalsskóli auglýsir lausa stöðu frístundaleiðbeinanda
Bíldudalsskóli er samrekinn leik- og grunnskóli. Í grunnskólanum eru 23 nemendur og í leikskólanum eru 12 nemendur og fer fjölgandi. Frístundin er opin alla skóladaga samkvæmt útgefnu skóladagatali. Í frístund býðst nemendum í 1.-4.bekk að dvelja frá skólalokum til kl.16:00 alla skóladaga. Í Bíldudalsskóla er laus til umsóknar eftirfarandi staða: Starfsmaður í frístund 43% starf. (Vinnutími frá 12:45-16:15) Starfið felst í að leiðbeina börnum í leik og starfi, skipulagning á


Laus staða stundakennara á vorönn í Bíldudalsskóla
Bíldudalsskóli er samrekinn leik- og grunnskóli. Í grunnskólanum eru 23 nemendur og í leikskólanum eru 12 en fer fjölgandi. Í Bíldudalsskóla er Uppbyggingarstefnan höfð að leiðarljósi og einkunnarorð skólans eru samskipti, samvinna og sköpun. Fjölbreyttir kennsluhættir, einstaklingsmiðað nám, samþætting námsgreina þar sem grunnþættir menntunar endurspeglast í skólastarfi. Í Bíldudalsskóla eru laus til umsóknar eftirfarandi staða út skólaárið (vorönn): Staða stundakennara (23%