Óveðursspá fyrir þriðjudaginn 10. desember!
Röskun á skólastarfi Bíldudalsskóla vegna óveðurs. Tilmæli um viðbrögð foreldra eða forráðamanna um ábyrgð foreldra: Mikilvægt er að foreldrar sjálfir fylgist með veðri og veðurspám og hagi sér í samræmi við aðstæður hverju sinni, enda getur veður þróast með ófyrirséðum hætti og aðstæður verið mjög mismunandi eftir svæðum. Foreldrar leggja sjálfir mat á hvort fylgja þarf barni í skóla þótt engin tilkynning hafi borist frá yfirvöldum. Meti foreldrar aðstæður svo að ekki sé óhæ