Til foreldra
Skólinn vinnur stöðugt að því að þróa nám og kennslu í samræmi við rannsóknir á því sviði. Í aðalnámskrá grunnskóla segir að leggja skuli áherslu á leiðsagnarnám þar sem nemendur velta reglulega fyrir sér námi sínu með kennurum sínum til að nálgast eigin markmið í náminu og ákveða hvert skuli stefna. Skólar sem fylgja aðferðafræðinni sem liggur að baki leiðsagnarnámi hafa náð mjög góðum framförum í námi. Það er markmið okkar að efla leiðsagnarnám í Bíldudalsskóla. Eftirtalin