Til foreldra

Skólinn vinnur stöðugt að því að þróa nám og kennslu í samræmi við rannsóknir á því sviði. Í aðalnámskrá grunnskóla segir að leggja skuli áherslu á leiðsagnarnám þar sem nemendur velta reglulega fyrir sér námi sínu með kennurum sínum til að nálgast eigin markmið í náminu og ákveða hvert skuli stefna. Skólar sem fylgja aðferðafræðinni sem liggur að baki leiðsagnarnámi hafa náð mjög góðum framförum í námi. Það er markmið okkar að efla leiðsagnarnám í Bíldudalsskóla. Eftirtalin hugtök geta einkennt nám barnsins þíns og umræður: Hugarfar- Við stefnum að því að efla vaxtarhugarfar (growth mindset) nemenda gagnvart námi. Þegar nemendur hafa vaxtarhugarfar þá vita þeir að framfarir nást með þrau

Eldri fréttir
Fréttasafn
Fylgdu okkur!
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square

Bíldudalsskóli - Dalbraut 2 - 465 Bíldudal - 450 2334

bildudalsskoli@vesturbyggd.is

© 2016 Bíldudalsskóli

  • w-facebook

Tjarnarbrekka - Tjarnarbraut 11 - 465 Bíldudal - 450 2334

tjarnarbrekka@vesturbyggd.is