

Árshátíð Bíldudalsskóla og Tjarnarbrekku
Árshátíð Bíldudalsskóla og Tjarnarbrekku var haldin mánudaginn 9. apríl og tókst mjög vel. Nemendur skólans höfðu unnið að undirbúningi í smiðjutímum í skólanum. Markmiðið var að vinna með ákveðna hæfni sem byggist á hæfniviðmiðum aðalnámskrá grunnskólans ásamt völdum lykilhæfniviðmiðum. Sem dæmi má nefna að unnið var með hæfniviðmið úr íslensku, samfélagsfræði og sviðslistum. Þema árshátíðarinnar var hinn ástsæli barnabókahöfundur Astrid Lindgren. Hún var einstaklega afkas