top of page
SJÁLFSMAT BÍLDUDALSSKÓLA

Með innra mati er skólum gert kleift að byggja ákvarðanir um starfið á meðvituðu, formlegu mati þar sem skólasamfélagið skoðar hvernig skólinn stendur sig, hvað vel er gert og hvað þarf að bæta, með hagsmuni nemenda að leiðarljósi. Innra mat snýst með öðrum orðum um að skólasamfélagið læri saman, hampi því sem vel er gert og vinni saman að umbótum.

Almennt um sjálfsmat og þá þætti sem í því felst er að finna hér.

 

2017 - 2018

2016 - 2017

Sjálfsmatsskýrslur
Innra mat

Ytra mat felst m.a. í úttektum á skólastarfi í heild eða einstökum þáttum þess, stofnanaúttektum, úttektum á námsgreinum og námsþáttum og eftirliti með innra mati skóla.

Skýrslu um ytra mat Bíldudalsskóla 2017 er að finna hér.

Umbótaáætlun Bíldudalsskóla er að finna hér.

YTRA MAT BÍLDUDALSSKÓLA
bottom of page