top of page

Skóladagatal 2022-2023

Kæru foreldrar.


Skóladagatal vetrarins hefur nú verið birt hér á heimasíðu skólans.

Dagatalið er þó birt með þeim fyrirvara að inn á það vantar sumarlokun Tjarnarbrekku og mun það koma inn um leið og það er staðfest.

Til að finna dagatalið þarf að fara á forsíðuna og þar til hægri er flipi sem heitir Skóladagatal leik- og grunnskóli. (Ath! Ekki er hægt að smella á flipann hér til hliðar sem er einungis linkur í þessa frétt).


Mynd til skýringar:Bestu kveðjur, skólastjóri.

Nýlegar fréttir
Flokkun
Fylgdu okkur
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page