Nemendafréttir
Fimmtudagurinn 2. febrúar 2023
Lýðræði og mannréttindi
Við erum að vinna með þemaverkefni sem er lýðræði og mannréttindi. Við horfðum á mynd sem fjallar um sanna sögu og heitir Battle of the Sexes. Myndin fjallar um að konur fái ekki jafn há laun og karlmenn. Út frá myndinni fengum við að velja hvernig verkefni við gerðum sem tengist myndinni og völdu flestir að teikna mynd eða mála.

Höfundar: Hildur Ása Gísladóttir, Mardís Ylfa Björnsdóttir og Elísa Lára Fannarsdóttir