Skólasetning Bíldudalsskóla
Skólasetning Bíldudalsskóla verður föstudaginn 21. ágúst kl. 10:00. Nánara fyrirkomulag verður sent í pósti til foreldra með tilliti til gildandi takmarkana í samkomubanni.
Skóli hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 24. ágúst.