Ruslabíll á Tjarnarbrekku

Leikskólabörnin hafa að undanförnu unnið að skemmtilegu verkefni með starfsfólki leikskólans sem nú er tilbúið. Þau hafa verið að vinna í því að hanna og búa til ruslabíl! Verkefnið er heldur betur í anda Grænfánans enda hafa Tjarnarbrekka og Bíldudalsskóli verið Grænfánaskólar undanfarin ár.

Ruslabílinn ætla þau að nýta til að henda/geyma pappír sem á að fara í endurvinnslu.

Glæsilegt verkefni á Tjarnarbrekku!

Ruslabíllinn klár!

Tjarnarbrekkubörnin alsæl með útkomuna!

Nýlegar fréttir
Flokkun
Fylgdu okkur
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

Bíldudalsskóli - Dalbraut 2 - 465 Bíldudal - 450 2334

bildudalsskoli@vesturbyggd.is

© 2016 Bíldudalsskóli

  • w-facebook

Tjarnarbrekka - Tjarnarbraut 11 - 465 Bíldudal - 450 2334

tjarnarbrekka@vesturbyggd.is