top of page

Jólasýningin Leppalúði

Fimmtudaginn 14. nóvember fengum heldur betur skemmtilega heimsókn. En það var Elfar Logi Hannesson sem kom frá Kómedíuleikhúsinu og sýndi leikritið Leppalúði sem hann frumsýndi á Tálknafirði miðvikudaginn 13. nóvember. Allir nemendur í grunnskólanum og leikskólanum skelltu sér á þessa flottu sýningu í Baldurshaga. Nemendur og starfsfólk skemmtu sér konunglega, mikið hlegið og klappað.

Kunnum við Elfari Loga og Marsibil bestu þakkir fyrir þessa frábæru jólaskemmtun!

Nýlegar fréttir
Flokkun
Fylgdu okkur
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page