Nýr skólastjóri skólaárið 2019-2020

Signý Sverrisdóttir hefur verið ráðin tímabundið í stöðu skólastjóra við Bíldudalsskóla skólaárið 2019-2020. Ásdís Snót Guðmundsdóttir verður í námsleyfi þar sem hún mun stunda nám í starfstengdri leiðsögn og opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands. Netfang Signýjar er signy@vesturbyggd.is