top of page

Námsmenning

Við í Bíldudalsskóla leggjum mikla áherslu á að skapa jákvæða námsmenningu. Námsmenning er grunnurinn í skólastarfinu. Við viljum að nemendur hafi trú á sjálfum sér, þori að gera mistök, þori að hugsa eigin hugsanir og tileinki sér vaxtarhugarfar.

Hvernig búum við til þá námsmenningu sem okkur þykir eftirsóknarverð?

Við æfum þrautseigju.

Við einblínum á jákvæða hluti

Við einblínum á styrkleikana

VIð fjöllum um mistök

Við eflum sjálfstraust

Við fjöllum um heilann sem vöðva sem hægt er að æfa

Við höfum trú á því að allir nemendur geti lært og náð árangri.

Við leggjum áherslu á samskipti, samvinnu og sköpun.

Nýlegar fréttir
Flokkun
Fylgdu okkur
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page