top of page

Skólasetning 2018


Skólasetning verður þriðjudaginn 21. ágúst 2018 kl. 10:00 í Bíldudalsskóla. Eftir setningu fara nemendur með umsjónakennurum sínum í skólastofur. Allir eru velkomnir en gert er ráð fyrir því að foreldrar mæti með nemendum í 1. bekk. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 22. ágúst.

Bíldudalsskóli sér öllum nemendum fyrir nauðsynlegum námsgögnum, nemendur útvega þó sjálfir viðeigandi fatnað s.s. í útivist, íþróttir og sund.

Skólastjóri

Nýlegar fréttir
Flokkun
Fylgdu okkur
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page