top of page

Þjóðhátíðardagur Norðmanna

Í dag 17. maí er þjóðhátíðardagur Norðmanna. Marte Strandbakken kennari á yngsta stigi mætti í norska þjóðbúningnum í tilefni dagsins og sagði nemendum frá landinu sínu, sögu þess og menningu. Nemendur unnu síðan verkefni þessu tengt.

Nýlegar fréttir
Flokkun
Fylgdu okkur
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page