top of page

Jólaboð á leikskólann

Í dag 6. desember fengu nemendur í 1. og 2. bekk skemmtilegt heimboð frá leikskólanum Tjarnarbrekku. Þar sem ljósin voru tendruð á jólatréinu sem stendur á lóð leikskólans. Boðið var upp á piparkökur og heitt kakó í kuldanum. Leikið og átt notalega stund saman. Heimsóknin er hluti af verkefninu Brúum bilið.

Við þökkum kærlega fyrir frábærar móttökur.

Nýlegar fréttir
Flokkun
Fylgdu okkur
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page