top of page

Dagur íslenskrar tungu

Í gær 16. nóvember var dagur Íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar. Í tilefni dagsins var íslenski fáninn dreginn að húni og unnin verkefni með tungumálið. Yngsta stig skólans teiknaði myndir tengdar málsháttum og orðtökum og mið- og unglingastig skólans léku fyrrnefnd atriði. Að auki fóru miðstig skólans á leikskólann með brúðuleikritið Búkollu og sýndu við mikinn fögnuð viðstaddra.

Nýlegar fréttir
Flokkun
Fylgdu okkur
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page