Kabuki dagurinn
Alþjóðlegi Kabuki dagurinn er í dag. Hann er haldinn til þess að vekja athygli á Kabuki heilkenninu og mættu nemendur og starfsfólk leik- og grunnskólans í grænu í tilefni hans.
Bílddælingurinn Sædís Ey kom ásamt foreldrum sínum í heimsókn og fræddu okkur um heilkennið í tilefni dagsins.
Að lokinni heimsókn voru nemendum í 1. - 4. bekk færð mynd af Kabuki tákninu auk grænnar blöðu.