Útikennsla - Brúum bilið

05.05.2017

Nemendur skólahóps leikskólans komu í sína vikulegu heimsókn í morgun. Voru hin ýmsu verkefni unnin utandyra að þessu sinni, m.a. var farið í parís, skoðaðar kóngulær í smásjá, lesið bækur úti og myndaðir stafir og form úr steinum.

 

Markmið verkefnisins er, m.a. að: 

- Efla tengsl milli skólastiga

- Nemendur öðlist betri félagsfærni

- Að nemendur komist í kynni við náttúruna í nærumhverfi sínu

- Nemendur vinni að verkefnum í fjölbreyttu námsumhverfi 

 

 

1/9

 

 

 

 

 

Please reload

Nýlegar fréttir
Please reload

Flokkun
Please reload

Fylgdu okkur
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

Bíldudalsskóli - Dalbraut 2 - 465 Bíldudal - 450 2334

bildudalsskoli@vesturbyggd.is

© 2016 Bíldudalsskóli

  • w-facebook

Tjarnarbrekka - Tjarnarbraut 11 - 465 Bíldudal - 450 2334

tjarnarbrekka@vesturbyggd.is