Þýskubíllinn

14.03.2017

Nemendur á mið-og unglingastigi fengu skemmtilega heimsókn í dag.  Þýskubíllinn sem er á leið sinni um landið kom við í Bíldudalsskóla. Tilgangurinn með heimsókninni er að vekja áhuga á þýsku og þýskri menningu.  Nemendur fengu að spreyta sig í þýsku, horfðu á skemmtilegt tónlistarmyndband, fræddust um merka staði í Þýskalandi og skoðuðu kort af landinu.  Í lokin fengu nemendur þýska fánann að gjöf og gjafapoka.  Virkilega skemmtileg heimsókn sem svo sannarlega vakti áhuga á viðfangsefninu.

 

 

 

 

 

 

 

Please reload

Nýlegar fréttir
Please reload

Flokkun
Please reload

Fylgdu okkur
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

Bíldudalsskóli - Dalbraut 2 - 465 Bíldudal - 450 2334

bildudalsskoli@vesturbyggd.is

© 2016 Bíldudalsskóli

  • w-facebook

Tjarnarbrekka - Tjarnarbraut 11 - 465 Bíldudal - 450 2334

tjarnarbrekka@vesturbyggd.is