Tröllabók
Nemendur á yngsta stigi unnu verkefni í þorravikunni tengt sögunni Búkollu. Þar sem sköpunargleði nemanda fékk að njóta sín. Útkoman var fjölbreyttar og skemmtilegar myndir þar sem hver túlkaði sinn sögubút. Nú er búið að binda myndir nemanda saman inn í stóra bók sem prýðir kennslustofuna.