top of page

Heimsókn frá leikskólanum Tjarnarbrekku

Í vikunni fengu nemendur á yngsta stigi skemmtilega heimsókn frá elstu nemendum á leikskólanum Tjarnarbrekku. Nemendur í 1. – 4. bekk hafa verið að vinna með sveitina og sveitastörf undanfarið og gátu því deilt fróðleik um sauðfé. Þá föndruðu allir kindur til að taka með sér heim. Að því loknu fóru allir nemendur út og léku sér saman á sparkvellinum í stórfiskaleik.

Nýlegar fréttir
Flokkun
Fylgdu okkur
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page