Æfingapróf í samræmdumprófum
Opnað hefur verið fyrir æfingapróf vegna samræmdra könnunarprófa fyrir 9. og 10. bekk.
Annars vegar er próf fyrir nemendur og foreldra og hins vegar fyrir kennara. Prófin eru hugsuð fyrir nemendur og foreldra til að skoða og prófa kerfið. Eins fyrir kennara til að geta undirbúið sig áður en að sjálfu prófinu kemur.
Kennarar, nemendur og foreldrar eru hvattir til að kynna sér prófið með því að fara í gegnum það.
Prófið er að finna á þessari slóð:

https://mms.is/samraemd-konnunarprof