top of page

Þrettándagleði

Í dag 6. janúar héldu nemendur uppá þrettándann. Farið var yfir sögu dagsins og rætt um hinar ýmsu verur sem láta sjá gjarnan sjá sig á þessum degi s.s. álfa, huldufólk, Grýlu og Leppalúða.

Nemendur útbjuggu síðan álfa hatta, svo var sungið, dansað og jólin kvödd.

Nýlegar fréttir
Flokkun
Fylgdu okkur
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page