Í aðdraganda jóla

Í aðdraganda jóla litast hefðbundið skólastarf af ýmiss konar jólaundirbúning. Það er skemmtileg hefð í Bíldudalsskóla að nemendur senda hver öðrum jólakort og útbúa jólapóstkassa. Nemendur leggja alúð í þessi verkefni og það er notalegt að vinna saman og hlusta á jólatónlist í afslöppuðu andrúmslofti. Nemendur eru virkilega hugmyndaríkir þegar kemur að því að föndra og skreyta skólann fyrir jólin. Við leggjum áherslu á að njóta þessa tíma og eiga góða samveru.

Nýlegar fréttir
Flokkun
Fylgdu okkur
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

Bíldudalsskóli - Dalbraut 2 - 465 Bíldudal - 450 2334

bildudalsskoli@vesturbyggd.is

© 2016 Bíldudalsskóli

  • w-facebook

Tjarnarbrekka - Tjarnarbraut 11 - 465 Bíldudal - 450 2334

tjarnarbrekka@vesturbyggd.is