top of page

Varðskipið Týr

Síðastliðinn fimmtudag bauð Landhelgisgæsla Íslands nemendum og starfsfólki Bíldudalsskóla um borð í varðskipið Tý. Það var virkilega vel tekið á móti okkur. Við fengum að skoða hvern krók og kima um borð, boðið var upp á léttar veitingar og að lokum var öllum sem vildu boðið í æsispennandi bátsferð. Frábær og skemmtileg heimsókn.

Nýlegar fréttir
Flokkun
Fylgdu okkur
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page