7. bekkur í samræmdum prófum
Í morgun þreyttu nemendur í 7. bekk seinna samræmda prófið sem var í stærðfræði. Þetta er í fyrsta skipti sem prófin eru rafræn og má segja að allt hafi gengið vel tæknilega séð. í næstu viku
tekur 4. bekkur próf í íslensku og stærðfræði með rafrænum hætti.
