Fundur með læsisráðgjöfum

19.09.2016

Miðvikudaginn 21. september koma læsisráðgjafar frá Menntamálastofnun og funda með foreldrum og kennurum. Það sem verður farið yfir á fundinum er m.a.:

  • Hvað er læsi og að geta lesið sér til gagns?

  • Þróun læsis frá upphafi leikskóla til lok grunnskóla.

  • Aðferðir til að efla lesskilning.

  • Ráðleggingar til foreldra um hvernig þeir geti stuðlað að farsælu læsisnámi barna sinna.

Fundurinn er fyrir foreldra leik- og grunnskólabarna og hefst hann kl. 20:00 í Bíldudalsskóla miðvikudagskvöldið 21. september. Foreldrar eru eindregið hvattir til að mæta enda afar mikilvægt og brýnt viðfangsefni.

 

 

Please reload

Nýlegar fréttir

October 24, 2019

Please reload

Flokkun
Please reload

Fylgdu okkur
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

Bíldudalsskóli - Dalbraut 2 - 465 Bíldudal - 450 2334

bildudalsskoli@vesturbyggd.is

© 2016 Bíldudalsskóli

  • w-facebook

Tjarnarbrekka - Tjarnarbraut 11 - 465 Bíldudal - 450 2334

tjarnarbrekka@vesturbyggd.is