top of page

Valgreinar á unglingastigi

Nú eru valgreinar á unglingastigi komnar í fullan gang en á haustönn höfðu nemendur um margt áhugavert að velja. Það sem nemendur í Bíldualsskóla gátu valið um var t.d., evrópskar kvikmyndir, aukinn færni í dönsku, ensku og íslensku, grunnatriði stærðfræði, yndislestur, áhugasvið, frímínútnaleiki, tónlistarskóli, tónmennt o. fl. Þá er Bíldudalsskóli í samstarfi við heldriborgara í Selinu og leikskólann Tjarnarbrekku en þeir nemendur sem völdu það, heimsækja þessa staði einu sinni í viku og taka þátt í því starfi sem þar fer fram.

Nýlegar fréttir
Flokkun
Fylgdu okkur
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page