top of page

Sundnámskeið yngsta stigs

Þessa dagana fer fram sundnámskeið hjá 1.-4. bekk en kennt er í íþróttamiðstöðinni Bröttuhlíð á Patreksfirði. Sundkennari/leiðbeinandi yngsta stigsins heitir Sara Björg Pétursdóttir, hjúkrunarfræðinemi. Sara Björg er með einkaþjálfarapróf og útskrifaðist með stúdentspróf og sjúkraliðapróf frá Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Hún hefur hefur lokið 60e í ensku og þjóðfræði og stefnir að því að klára hjúkrunarfræðina næsta vor. Sara Björg hefur æft sund frá unga aldri.

Nýlegar fréttir
Flokkun
Fylgdu okkur
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page