top of page

Skólabyrjun.

Bíldudalsskóli var settur þriðjudaginn 23. ágúst í blíðskaparveðri. Í vetur verða nemendur við skólann 37 talsins. 15 nemendur verða á yngsta stigi í 1.-4. bekk og þar af eru þrír nemendur að hefja nám í 1. bekk. Við bjóðum við þá innilega velkomna. 11 nemendur verða á miðstigi í 5.-7. bekk og 11. nemendur verða á unglingastigi sem er 8.-10. bekkur.

Spenntir 1. bekkingar á skólasetningu.

Þrír spenntir og efnilegir nemendur sem eru að byrja í 1. bekk.

.

Nýlegar fréttir
Flokkun
Fylgdu okkur
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page