SÁLFRÆÐIÞJÓNUSTA

Sálfræðingur Bíldudalsskóla og Tjarnarbrekku er Steinunn Anna Sigurjónsdóttir sem starfar hjá Litlu-kvíðamiðstöðinni. Til hennar er hægt að leita ef upp koma erfið mál, einnig eru í boði símafundir ef á þarf að halda. Heimsóknirnar eru skipulagðar í samráði við umsjónarmann sérkennslu, deildarstjóra og skólastjóra. 

Viðvera sálfræðings haustið 2019:

  • 17. október

  • 20.-22. nóvember