NEMENDARÁÐ

10. gr. grunnskólalaga fjallar um nemendafélag og kemur eftirfarandi fram:


Við grunnskóla skal starfa nemendafélag og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun þess. Nemendafélag vinnur m.a. að félags-, hagsmuna- og velferðarmálum nemenda og skal skólastjóri sjá til þess að félagið fái aðstoð eftir þörfum. Nemendafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð skv. 2. mgr. 8. gr.

Ákveðið var að breyta til varðandi kosningu í nemendaráð þ.e. að stjórnin sé ekki endilega unglingastig þar sem ekki er neinn 10. bekkur í ár og aðeins 4 nemendur í 8.-9.b. . Ákveðið var í staðinn að einn úr hverjum árgangi í 5.-9. bekk sitji í stjórn nemendaráðs í vetur og til að allir þeir sem hafa áhuga á að sitja í nemendaráði fái að gera það, munum við skipta um fulltrúa eftir ca. tvo mánuði. Ráðið mun funda reglulega með skólastjóra og halda fundargerð.

 

Nemendaráð Bíldudalsskóla skólaárið 2021-2022

Hildur Ása Gísladóttir, 6.b. formaður

Ottó Hrafn Valdimarsson, 5.b. ritari

Sverrir Elí Fannarsson, 9. b. gjaldkeri

Patrekur Sölvi Hjaltason, 8.b. meðstjórnandi

Rolf Gregory Junior Nordli, 7.b. meðstjórnandi

Fundagerðir nemendaráðs:

1. fundur 16. nóvember 2021

1. fundur 22.október 2020

5. fundur. 27. mars 2017

4. fundur, 14. febrúar 2017

3. fundur, 3. janúar 2017

2. fundur, 17. september 2016                                             Hildur Ása, Ottó Hrafn, Patrekur Sölvi, Sverrir Elí og Rolf Gregory

1. fundur, 29. september 2016                                                             

                                                                                                                   

263101106_421771476099881_7911533147887576897_n.jpg