NEMENDARÁÐ

10. gr. grunnskólalaga fjallar um nemendafélag og kemur eftirfarandi fram:


Við grunnskóla skal starfa nemendafélag og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun þess. Nemendafélag vinnur m.a. að félags-, hagsmuna- og velferðarmálum nemenda og skal skólastjóri sjá til þess að félagið fái aðstoð eftir þörfum. Nemendafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð skv. 2. mgr. 8. gr.

Ákveðið var að þær starfsreglur sem gilt hafa síðustu ár verði áfram þ.e. að formaður komi úr 10. bekk, ritari úr 9. bekk og meðstjórnandi úr 8. bekk. Hins vegar er staðan þannig að enginn 9. bekkur er í skólanum í ár og því eru formaður og ritari báðir í 10. bekk og meðstjórnandi í 8. bekk. Ráðið mun funda reglulega með skólastjóra og halda fundargerð.

 

Nemendaráð Bíldudalsskóla skólaárið 2020-2021

Nanna Dís Gísladóttir 10. b. formaður

Elva Lind Bjarnadóttir, 10. b. ritari

Sverrir Elí Fannarsson, 8. b. meðstjórnandi

Fundagerðir nemendaráðs:

1. fundur 22.október 2020

5. fundur. 27. mars 2017

4. fundur, 14. febrúar 2017

3. fundur, 3. janúar 2017

2. fundur, 17. september 2016

1. fundur, 29. september 2016                                                             

                                                                                                                   Nanna Dís   Sverrir Elí   Elva Lind

Bíldudalsskóli - Dalbraut 2 - 465 Bíldudal - 450 2334

bildudalsskoli@vesturbyggd.is

© 2016 Bíldudalsskóli

  • w-facebook

Tjarnarbrekka - Tjarnarbraut 11 - 465 Bíldudal - 450 2334

tjarnarbrekka@vesturbyggd.is