Foreldrafélag
Við Bíldudalsskóla starfar foreldrafélag en á aðalfundi þess þann 6. nóvember 2017 var kosið í stjórn félagsins.
Sameinað félag foreldra í leik- og grunnskóla Bíldudals
Samþykkt að vera sameiginlegt félag.
Ákveðið að búa til sameiginlega facebookhóp
Stjórnina tímabilið 2019-2021 skipa:
Formaður: Anna Vilborg Rúnarsdóttir
Gjaldkeri: Eva Lind Guðmundsdóttir
Meðstjórnendur: Klara Berglind Hjálmarsdóttir og Zane Kauzena
Fulltrúar foreldra- og skólaráðs: Bozena Turek og Sara Hreiðarsdóttir
Fulltrúi grænfánanefndar: Ingibjörg Björnsdóttir
Fulltrúi í Fræðslu- og æskulýðsráði: Sólveig Dröfn Símonardóttir
Foreldrafélagið skiptir með sér umsjón með einstaka viðburðum á vegum félagsins.
Bekkjarfulltrúar fyrir hvert stig: Þeim er ætlað að skipuleggja hópeflisviðburði eða uppákomur fyrir hvert stig. Fulltrúarnir skipuleggja sín á milli hvað skemmtilegt væri að gera saman. (Bara eftir áramót þetta skólaár.)
Unglingastig:
Miðstig:
Yngsta stig:
Hefðbundnir viðburðir:
Jólasúkkulaði: Tendrun jólatrés, kaup á efni, sem er styrkt af Vesturbyggð og halda viðburð í samráði við Vesturbyggð.
Anna Vilborg ,Gísli Ægir, Jón Ragnar og Eva Lind
Jólaföndur: Ákveða hvað á að föndra , eitthvað við allra hæfi, kaupa efni og finna tímasetningu, hafa kakó og piparkökur(kaupa?).
Klara Berglind, Bjarni Elvar, Lilja Rut og Elfar Steinn
Jólagjafir og sveinar fyrir leikskólann: Ákveða hvað þau eiga að fá í gjöf frá sveinka og tala við eh um að vera jólasveinn á jólaballi leikskóla (sami jólasveinn á jólaballi grunnskóla).
Ásdís Snót, Valdimar, Ragna Berglind og Hjalti
Grímuball: Ákveða pizzur eða samlokur. Fá pizzaofn, panta pizzubotna, álegg, gos, svalar og nammi. Tunna, miðar og pennar, tónlist og marsering. Kaupa verðlaun. Ákveða tíma og panta húsið. Panta húsið kl 17:00.
Zane ,Andri Már ,Ingibjörg, ,Iða Marsibil, Ioana og Rolf
Páskabingó: Leita eftir styrkjum eða gjöfum til vinninga, kaupa nokkur páskaegg í verðlaun og aukaverðlaun. Panta húsið tímanlega, athuga með aukaspjöld. Ágóði fer í sjóð foreldrafélagsins.
Fannar Freyr, Signý, Lilja Rut og Elfar Steinn
Árshátíð Grunnskólans: Fá foreldra til að baka, rukka inn aðgangseyrir sem fer í sjóð foreldrafélagsins.
Sólveig Dröfn ,Alex Maron ,Gunnur ,Almar og Björn Jóns.
Sveitaferð:
Kaupa pylsur, meðlæti og djús. Tala við sveitunga um móttöku og tímasetningu.
Ágústa Mattý ,Arnar Már, Jón Garðar og Sara
Opið hús leikskólinn: Sjá um kaffi og meðlæti annað hvort kaupa eða fá foreldra til að baka.
Eva Lind, Jón Ragnar, Silja, Björn Magnús
Skólaslit: Skipta foreldrum með bakstur eða panta einfalt bakkelsi. Haldið utan um kaffisamsæti í skólanum eftir skólaslit.
Bozena, Arnar Þór, Elín og Rúnar