23.10.2017

Alþjóðlegi Kabuki dagurinn er í dag. Hann er haldinn til þess að vekja athygli á Kabuki heilkenninu og mættu nemendur og starfsfólk leik- og grunnskólans í grænu í tilefni hans. 

Bílddælingurinn Sædís Ey kom ásamt foreldrum sínum í heimsókn og fræddu okkur um heilk...

16.10.2017

Í dag voru fyrstu smiðjulokin á þessu skólaári í Bíldudalsskóla. Foreldrum og öðrum aðstandendum var boðið að koma og skoða afrakstur smiðjuvinnunnar hjá nemendum þar sem þemað að þessu sinni var rithöfundurinn Hans Cristian Andersen og ævintýri hans.

Smiðjunum var skip...

16.10.2017

Í dag fór fram fyrsta heimsóknin í verkefninu Brúum bilið en þá komu elstu nemendur leikskólans í heimsókn til 1. og 2. bekkjar. Unnið er í stöðvavinnu og reynir því á samvinnu nemenda. Að þessu sinni voru fjórar stöðvar, tvær sem tengdust bókstöfunum og tvær með stærð...

06.10.2017

Nemendur í 1. - 4. bekk í Bíldudalsskóla eru búin að vinna fjölbreytt og skemmtilegt verkefni í samfélags- og náttúrufræði síðustu 6 vikurnar. Þemað var eldfjöll/eldgos. Verkefnin hafa verið af ýmsum toga og má meðal annars nefna mjög fjöruga umræðutíma, vatnslitamálve...

06.10.2017

Jón Pétur kom til okkar í vikunni og var með danskennslu fyrir nemendur. Skólahópurinn á leikskólanum kom og dansaði með 1. og 2. bekk og var yndislegt að sjá hvað þau ljómuðu öll af gleði að fá að vera með. Öðrum hópnum var skipt í 3. - 5. bekk og svo voru það 6. - 10...

03.10.2017

Mikið er það skemmtilegt að fá nýjungar inn í skólann. Í ágúst byrjuðu hvorki meira né minna en fimm flottir krakkar í 1.bekk. Þau komu spennt og tilbúin, en vissu á sjálfsögðu ekki hvernig lífið í skólanum myndi verða. Til að stökkið frá leikskólanum yfir í skólann ve...

Please reload

Eldri fréttir
Please reload

Fréttasafn
Please reload

Fylgdu okkur!
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square

Bíldudalsskóli - Dalbraut 2 - 465 Bíldudal - 450 2334

bildudalsskoli@vesturbyggd.is

© 2016 Bíldudalsskóli

  • w-facebook

Tjarnarbrekka - Tjarnarbraut 11 - 465 Bíldudal - 450 2334

tjarnarbrekka@vesturbyggd.is