25.09.2017

Í Bíldudalsskóla er unnið í smiðjum tvær kennslustundir í viku. Hver smiðja stendur yfir í sex vikur og ákveðið þema er tekið fyrir. Núna eru nemendur að vinna með þemað: H.C. Andersen.  Leikskólinn er að vinna með söguna um Litla ljóta andarungann, yngsta stigið er að...

21.09.2017

Í lestrarkennslu í Bíldudalsskóla er notast við orða- og hljóðaaðferðina.

Grundvallaratriði hljóðaaðferðarinnar eru að nemendur skilji að bókstafirnir tákna hljóð orðanna í talmálinu.

Í því felst að fyrst eru stafirnir lagðir inn í svokallaðri stafainnlögn eða á stafhljó...

13.09.2017

List fyrir alla er ætlað að velja og miðla listviðburðum til barna og ungmenna um land allt og jafna þannig aðgengi barna á grunnskólaaldri að fjölbreyttum og vönduðum listviðburðum óháð búsetu og efnahag.

Höfuðáhersla er lögð á list fyrir börn og list með börnum.

Stefnt...

12.09.2017

Síðastliðinn föstudag var skipulagsdagur í Bíldudalsskóla en þá héldu kennarar til Reykhóla. Í Reykólaskóla fór fram haustþing Kennarasambands Vestfjarða þar sem kennarar og skólastjórnendur af Vestfjörðum hittust til að fræðast og kynnast. Auk aðalfundar félags kennar...

Please reload

Eldri fréttir
Please reload

Fréttasafn
Please reload

Fylgdu okkur!
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square

Bíldudalsskóli - Dalbraut 2 - 465 Bíldudal - 450 2334

bildudalsskoli@vesturbyggd.is

© 2016 Bíldudalsskóli

  • w-facebook

Tjarnarbrekka - Tjarnarbraut 11 - 465 Bíldudal - 450 2334

tjarnarbrekka@vesturbyggd.is