30.05.2017

Eins og undanfarin ár tekur Bíldudalsskóli þátt í verkefni UNICEF en eitt markmiða UNICEF-hreyfingarinnar er valdefling barna. Mikilvægur þáttur hennar er að fræða börnin um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og aðstæður jafnaldra sinna um allan heim, efla þau til þátttö...

26.05.2017

Skólaslit Bíldudalsskóla verða föstudaginn 2. júní kl. 17:00 í Bíldudalskirkju. Eftir athöfnina býður foreldrafélagið uppá kaffiveitingar í Bíldudalsskóla þar sem einnig er hægt að skoða verk nemenda og myndasýningu frá starfi vetrarins.

Útskriftarnemar 2017

Áslaug Stell...

22.05.2017

Yngsta stig skólans hefur nýtt veðurblíðuna undanfarið og skólastarfið farið fram utandyra. Á föstudaginn hjóluðu nemendur fram að Litlu Eyri í síðustu fuglaskoðun vorsins. Fjöldi farfugla hafði bæst í hópinn og nokkrir þeirra búnir að verpa.

Í dag fóru nemendur í...

18.05.2017

Í dag fór 5. bekkur í hina árlegu sveitaferð.  Fyrst var stoppað í Breiðalæk og fjósið heimsótt.  Þar var vel tekið á móti okkur og gaman að sjá kýrnar mjólkaðar.  Næst var keyrt að Gíslahelli og hann skoðaður í krók og kima.  Við fórum þar á eftir á Brjánslæk og sáum...

17.05.2017

Skóladagatal fyrir skólaárið 2017-2018 er að finna undir hnappnum Hagnýtt eða á þessari slóð: https://www.bildudalsskoli.is/hagnytt .  Það eru  vinsamleg tilmæli að foreldrar skipuleggi frí og fjarvistir nemenda með tilliti til þess.

Skólastjóri.

 

12.05.2017

Í dag komu elstu nemendur leikskólans í sína síðustu skólaheimsókn. Dagurinn byrjaði á því að nemendur í 4. bekk mættu eldsnemma til þess að útbúa morgunverð fyrir samnemendur sína, boðið var uppá amerískar pönnukökur, eggjabrauð, ávexti og safa.

Að morgunverð loknum fó...

05.05.2017

1.-4.bekkur í Bíldudalsskóla vinnur nú að verkefni í lífsleikni þar sem er unnið með umhverfið okkar og hvernig megi stuðla að því að minna rusl lendi sjónum. Nemendur vita að vindur og rigning tekur rusl úr umhverfinu með sér út á hafið. Því fóru nemendur í dag að saf...

05.05.2017

Nemendur skólahóps leikskólans komu í sína vikulegu heimsókn í morgun. Voru hin ýmsu verkefni unnin utandyra að þessu sinni, m.a. var farið í parís, skoðaðar kóngulær í smásjá, lesið bækur úti og myndaðir stafir og form úr steinum.

Markmið verkefnisins er, m.a. að: 

- Ef...

04.05.2017

7. bekkur fór í skólabúðir Reykjaskóla vikuna 24.-28. apríl.

Það er óhætt að segja að nemendur hafi skemmt sér afskaplega vel og var ferðin vel heppnuð.  

Markmið skólabúðanna eru: 

- að auka samstöðu og efla samvinnu milli kennara og nemenda
- að auka félagslega aðlögun...

03.05.2017

Yngsta stigið fór í vettvangsferð.

Olea Kristiansdóttir nemandi í 4. bekk skrifaði frétt úr ferðinni.

Í dag 3. maí fórum við í 1. - 4. bekk aftur í fuglaskoðun. Það var mjög mikið rusl og drasl í fjörunni. Við fundum gamalt stýri og hreiðrið sem við fundum var skemmt. Vi...

Please reload

Eldri fréttir
Please reload

Fréttasafn
Please reload

Fylgdu okkur!
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square

Bíldudalsskóli - Dalbraut 2 - 465 Bíldudal - 450 2334

bildudalsskoli@vesturbyggd.is

© 2016 Bíldudalsskóli

  • w-facebook

Tjarnarbrekka - Tjarnarbraut 11 - 465 Bíldudal - 450 2334

tjarnarbrekka@vesturbyggd.is