7. bekkur fór í skólabúðir Reykjaskóla vikuna 24.-28. apríl.
Það er óhætt að segja að nemendur hafi skemmt sér afskaplega vel og var ferðin vel heppnuð.
Markmið skólabúðanna eru:
- að auka samstöðu og efla samvinnu milli kennara og nemenda
- að auka félagslega aðlögun...