26.04.2017

Í dag fóru nemendur á yngsta stigi í fyrstu fuglaskoðununa. Á meðan verkefnið stendur yfir ætla nemendur að halda dagbók sem verður birt hér á heimasíðunni. 

Fyrstu færsluna skrifaði Sverrir Elí nemandi í 4. bekk. 

Miðvikudagur 26. apríl 2017

Í dag fórum við í 1. - 4. bek...

24.04.2017

Nemendur á yngsta stigi skólans vinna nú að þemaverkefni um fugla. Markmiðið með því er að nemendur þekki algengustu tegundir fugla í umhverfinu, búsvæði þeirra, lifnaðarhætti og fæðu. Í síðustu viku útbjuggu nemendur fuglahús, veðurblíðan í dag var nýtt til þess að he...

24.04.2017

Nú á vorönn verður unnið að svokölluðu ytra mati á okkar skóla. Það felst meðal annars í því að matsaðilar frá Menntamálastofnun munu dvelja hér í skólanum dagana 26.-28. apríl og fara í vettvangsskoðanir í kennslustundir hjá öllum nemendum. Einnig taka þeir rýniviðtöl...

19.04.2017

Á morgun, fimmtudaginn 20. apríl fögnum við sumardeginum fyrsta og því verður frí hjá nemendum á morgun.

Bíldudalsskóli óskar öllum gleðilegs sumars!

07.04.2017

Bíldudalsskóli sendir öllum bestu óskir um gleðilega páskahátíð.

07.04.2017

Bíldudalsskóli hélt sína árlegu árshátíð í gærkvöldi með hátíðarbrag, það var margt um manninn enda afar metnaðarfull dagskrá í boði. Hátíðin hófst á ljóðaflutningi 1.-4. bekkjar þar sem þau fluttu ljóð eftir ýmsa íslenska höfunda, frumsamin ljóð og á á tveimur tungumá...

04.04.2017

Miðdeildin í Bíldudalsskóla hefur síðustu vikurnar kynnt sér hvernig tónlist og sönghefð eru mikilvægur partur af heimssögunni.  Sjónum hefur verið beint að þrælasölunni sem var frá Afríku yfir til Bandaríkjanna frá ca. 1500 til 1865.  Í 500 ár hefur afrísk-amerísk tón...

04.04.2017

Árshátíð Bíldudalsskóla verður haldin fimmtudaginn 6. apríl kl. 18:00 í Baldurshaga. Nemendur munu sýna leikrit og að þeim loknum verða kaffiveitingar á vegum foreldrafélagsins. Aðgangseyrir er 1000 kr. fyrir fullorðna, 500 kr. fyrir grunnskólabörn og frítt fyrir leiks...

Please reload

Eldri fréttir
Please reload

Fréttasafn
Please reload

Fylgdu okkur!
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square

Bíldudalsskóli - Dalbraut 2 - 465 Bíldudal - 450 2334

bildudalsskoli@vesturbyggd.is

© 2016 Bíldudalsskóli

  • w-facebook

Tjarnarbrekka - Tjarnarbraut 11 - 465 Bíldudal - 450 2334

tjarnarbrekka@vesturbyggd.is