Stóra-Upplestrarkeppnin fór fram 16. mars sl. í Patreksskóla. Tólf nemendur tóku þátt, fjórir frá Patreksskóla, fórir frá Tálknafjarðarskóla og fjórir úr Bíldudalsskóla. Þeir nemendur sem komu frá Bíldudalsskóla voru: Tómas Henry Arnarsson, Katrín Una Garðarsdóttir,...