31.01.2017

Bíldudalsskóli hefur tekið upp nýtt námsumhverfi sem heitir Google for education. Í Google umhverfinu geta kennarar deilt verkefnum með nemendum, fylgst með framvindu þeirra, skrifað athugasemdir við skjölin, hvatt þá áfram og leiðbeint. Með þessum forritum er hægt að...

20.01.2017

Opnað hefur verið fyrir æfingapróf vegna samræmdra könnunarprófa fyrir 9. og 10. bekk. 

Annars vegar er próf fyrir nemendur og foreldra og hins vegar fyrir kennara. Prófin eru hugsuð fyrir nemendur og foreldra til að skoða og prófa kerfið. Eins fyrir kennara til að...

06.01.2017

Í dag 6. janúar héldu nemendur uppá þrettándann. Farið var yfir sögu dagsins og rætt um hinar ýmsu verur sem láta sjá gjarnan sjá sig á þessum degi s.s. álfa, huldufólk, Grýlu og Leppalúða.

Nemendur útbjuggu síðan álfa hatta, svo var sungið, dansað og jólin kvödd.

Please reload

Eldri fréttir
Please reload

Fréttasafn
Please reload

Fylgdu okkur!
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square

Bíldudalsskóli - Dalbraut 2 - 465 Bíldudal - 450 2334

bildudalsskoli@vesturbyggd.is

© 2016 Bíldudalsskóli

  • w-facebook

Tjarnarbrekka - Tjarnarbraut 11 - 465 Bíldudal - 450 2334

tjarnarbrekka@vesturbyggd.is