28.11.2016

Í dag fengu nemendur á yngsta stigi skemmtilega heimasókn í tengslum við verkefni um hafið og fjöruna. Bjössi pabbi Mardísar Ylfu í 1. bekk kom í heimsókn og fræddi nemendur um veiðarfæri og sjómennskuna.  

Nemendur fengu að skoða veiðafæri eins og s.s. net, skak-króka,...

21.11.2016

Dagur íslenskar tungu var haldinn 16. nóvember sl. Að því tilefni unnu nemendur verkefni tengd íslenskri tungu. Yngsta stig skólans vann með kvæðið Úr æsku eftir Jónas Hallgrímsson. 

Skipt var í tvær stöðvar á þeirri fyrri var farið yfir merkingu kvæðisins ása...

21.11.2016

Bíldudalsskóli hélt uppá 50 ára afmæli „nýja“ skólans með pompi og prakt föstudaginn 18. nóvember milli kl. 10 og 12. Dagskráin byrjaði á því að skólastjóri bauð alla velkomna, þá flutti Jörundur Garðarsson kveðju frá fyrsta skólastjóra í núverandi byggingu Pétri Bjarn...

15.11.2016

Nemendur í 1. og 2. bekk hafa eignast nýjan bekkjarfélaga. Það er lítill bangsi sem hefur fengið nafnið Vinur. Nemendur skiptast á að taka Vin með sér heim viku í senn. Á meðan heimsókninni stendur halda nemendur dagbók um hvað hann gerir þá vikuna.  Að þeim tíma loknu...

11.11.2016

Vinavika var haldin í skólanum daganna 7. – 10. nóvember. Markmið vikunnar er m.a. að vinna gegn einelti en baráttudagur gegn einelti var 8. nóvember.

Vikan fer þannig fram að hver nemandi dregur einn leynivin. Nemendur senda síðan fallega kveðju til síns vinar eða skip...

04.11.2016

Í dag föstudag komu nemendur af elstu deild leikskólans í heimsókn til 1. – 4. bekkjar. Heimsóknin er hluti af samstarfsverkefninu Brúum bilið þar sem bilið milli leik- og grunnskóla er brúað. Nemendur fóru í stöðvavinnu þar sem nemendur unnu með bókstafinn sinn, bjugg...

04.11.2016

Síðastliðinn fimmtudag bauð Landhelgisgæsla Íslands nemendum og starfsfólki Bíldudalsskóla um borð í varðskipið Tý.  Það var virkilega vel tekið á móti okkur.  Við fengum að skoða hvern krók og kima um borð, boðið var upp á léttar veitingar og að lokum var öllum sem vi...

02.11.2016

Starfsmann vantar í Frístundina á Bíldudal. Um er að ræða 50% starf með nemendum í 1.-4.bekk Bíldudalsskóla kl 13.00-16.00 alla skóladaga. Áhugasamir hafi samband við fræðslustjóra Nönnu Sjöfn í síma 4502335/8641424 eða hjá nanna@vesturbyggd.is

Please reload

Eldri fréttir
Please reload

Fréttasafn
Please reload

Fylgdu okkur!
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square

Bíldudalsskóli - Dalbraut 2 - 465 Bíldudal - 450 2334

bildudalsskoli@vesturbyggd.is

© 2016 Bíldudalsskóli

  • w-facebook

Tjarnarbrekka - Tjarnarbraut 11 - 465 Bíldudal - 450 2334

tjarnarbrekka@vesturbyggd.is