

Plokkdagur í skólunum okkar
Í tilefni af degi umhverfisins, sem er haldinn hátíðlegur 25. apríl ár hvert og bar að þessu sinni upp á sunnudag, tókum við í Bíldudalsskóla og Tjarnarbrekku plokkdag á mánudaginn 26. apríl. Nemendur í grunnskólanum fóru út og týndu rusl í kringum skólann okkar, hreinsuðu úr ánni á Tungunni og svæðinu í kring. Á Tjarnarbrekku týndu nemendur í kringum leikskólann og svæðið þar í kring. Allir hjálpuðust að og á myndunum má sjá hve mikið rusl mátti finna á svæðinu. Þess má geta


Blár dagur á Tjarnarbrekku og í Bíldudalsskóla
Blár Apríl, styrktarfélag barna með einhverfu, var stofnað árið 2013 af Ragnhildi Ágústsdóttur, Rannveigu Tryggvadóttur og Þórhildi Birgisdóttur. Markmið félagsins hefur alla tíð verið að stuðla að fræðslu og vitundarvakningu um málefni barna með einhverfu. Á bláa daginn, klæðumst við bláu til að vekja athygli á málefnum barna á einhverfurófi. Í ár bar daginn upp á föstudaginn 9. apríl en þá var blár dagur á Tjarnarbrekku þar sem nemendur mættu í bláu. Mánudaginn 12. apríl,