Sóttvarnaraðgerðir á Tjarnarbrekku
Kæru foreldrar Tjarnarbrekku. Eins og fram kom í gær verður leikskólinn opinn en við herðum sóttvarnaraðgerðir í samræmi við reglur almannavarna. Fram kemur í reglugerð að koma foreldra inn í leikskólabyggingar verði með takmörkunum og ekki fleiri en 10 fullorðnir í sama rými. Að því gefnu viljum við biðja foreldra að fylgja eftirfarandi reglum svo við getum í sameiningu fylgt þeim sóttvarnaraðgerðum sem gert er ráð fyrir en þær eru sem hér segir: + Þar sem rýmið okkar er ekk
Lokun grunnskólans vegna nýrra sóttvarnaraðgerða
Kæru foreldrar, nemendur og starfsfólk Bíldudalsskóla. Samkvæmt nýjustu sóttvarnarreglum, sem taka gildi frá og með miðnætti 24. mars 2021, verður skólahald á grunnskólastigi bannað til 1. apríl. Þetta á ekki við um leikskóla og verður því leikskólinn Tjarnarbrekka áfram opinn fram að páskafríi. Þetta þýðir að nemendur í 1.-10. bekk koma ekki í skólann á morgun, fimmtudag 25. mars og föstudaginn 26. mars og þar af leiðandi frestast árshátíðin þar til aðstæður leyfa. Ég mun s