Starfsdagur 18. september 2020
Föstudaginn 18. september síðastliðinn var starfsdagur hjá öllum deildum skólanna. Á starfsdögum er sérstök áhersla lögð á endurmenntun/símenntun og starfsþróun alls starfsfólks. Hér má til dæmis lesa skilgreiningu á símenntun og starfsþróun kennara úr skýrslu Mennta- og menningarmálaráðuneytisins frá 2010. Símenntun og starfsþróun kennara fer fram með ýmsu móti, ekki eingöngu með formlegu námi, þ.e. skilgreint nám skipulagt af viðurkenndum aðila, s.s. framhaldsnám, starfsran