Skólasetning Bíldudalsskóla

Skólasetning Bíldudalsskóla verður föstudaginn 21. ágúst kl. 10:00. Nánara fyrirkomulag verður sent í pósti til foreldra með tilliti til gildandi takmarkana í samkomubanni. Skóli hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 24. ágúst.

Bíldudalsskóli auglýsir lausa stöðu í frístund

Bíldudalsskóli er samrekinn leik- og grunnskóli. Í grunnskólanum eru 24 nemendur og í leikskólanum eru 10 nemendur og fer fjölgandi. Frístundin er opin alla skóladaga samkvæmt útgefnu skóladagatali. Í frístund býðst nemendum í 1.-4.bekk að dvelja frá skólalokun til kl. 16:00 alla skóladaga. Í Bíldudalsskóla er laus til umsóknar eftirfarandi staða: Starfsmaður í frístund 43% starf. Starfið felst í að leiðbeina börnum í leik og starfi, skipulagning á frístundastarfinu, samvinna við börn, starfsfólk skólans og foreldra o.fl. Hæfniskröfur: Áhugi á að vinna með börnum Reynsla af starfi með börnum Frumkvæði og sjálfstæði í starfi Jákvæðir og góðir samstarfshæfileikar Umsóknarfrestur er til og með

Eldri fréttir
Fréttasafn
Fylgdu okkur!
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square

Bíldudalsskóli - Dalbraut 2 - 465 Bíldudal - 450 2334

bildudalsskoli@vesturbyggd.is

© 2016 Bíldudalsskóli

  • w-facebook

Tjarnarbrekka - Tjarnarbraut 11 - 465 Bíldudal - 450 2334

tjarnarbrekka@vesturbyggd.is