
Gjöf til Tjarnarbrekku frá stórfjölskyldunni á Tjarnarbraut 1!
Í dag, fimmtudaginn 25. júní fengum við á Tjarnarbrekku aldeilis skemmtilega heimsókn. En það voru hjónin Ágúst Gíslason og Kolbrún Matthíasdóttir sem komu til okkar ásamt fríðu föruneyti barnabarna og barnabarnabarna sinna og afhentu leikskólanum veglega gjöf! Leikskólinn fékk að gjöf klifurdýnusett sem eru sérstaklega hannaðar vörur í samvinnu við sálfræðilækna til að stuðla að hreyfifærni og hæðarskynjun barna. Gjöfin er ágóði af vöfflukaffi sem Ági, Kolla og stórfjölskyld

Árangur í lesfimi!
Niðurstöður úr hraðlestrarprófinu Lesferill eru eitt af mikilvægustu tækjunum sem skólinn hefur til þess að mæla, með samræmdum mælitækjum, hvernig nemendur standa gagnvart sjálfum sér. Eðlilegar framfarir eru t.d. þegar nemandinn hækkar sig, þó ekki sé nema lítilllega á milli mælinga. Fyrir skólann skiptir máli að framfarir séu í lagi - því þegar samræmdar mælingar gefa okkur vísbendingar um að við séum ekki að bæta okkur á milli mælinga - þá er það skólans að taka upp aðra

Styrkur frá Forriturum framtíðarinnar!
Innilega til hamingju! Það gleður okkur að tilkynna að skólinn þinn hefur hlotið styrk úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar. Í ár styrkir sjóðurinn 28 skóla um sem nemur 9 milljónum króna. Styrkur skiptast í tvo meginflokka, annars vegar um 1,5 milljón vegna námskeiða og hins vegar 7,5 milljónir vegna kaupa á smærri tækjum í forritunar og tæknikennslu ásamt úthlutun á notuðum tölvubúnaði. Ljóst er að þörf skóla er mikil á þessu sviði því í ár var sótt um styrki sem í heild ne
Ytra mati lokið í Bíldudalsskóla.
Menntamálastofnun gerði ytra mat á skólastarfi í Bíldudalsskóla í nóvember 2017. Skýrsluna má sjá hér. Í kjölfar ytra mats úttektar Menntamálastofnunnar varð til umbótaáætlun sem starfsfólk skólans vann eftir til vorsins 2019. Í júní 2019 skilaði skólastjóri mati á umbótaáætlun til Menntamálastofnunnar en innramatsteymi Bíldudalsskóla lagði mat á stöðu umbótanna. Heildarniðurstaðan er að 62% matsþátta (16) eru ljósgrænir eða skærgrænir sem þýðir að ljósgrænu þættirnir (6) ták